Gangverð

FÓLKIÐ


 

Eigandi og framkvæmdarstjóri Gangverðs er Sigurður Ingólfsson, hagfræðingur með sérhæfingu á sviði áhættustýringar og fjármála.

Örn Stefánsson, stærðfræðingur, leiðir þróun tölfræðilíkana og vefviðmóta.

Gangverð hefur notið starfskrafta og ráðgjafar fjölda fólks í gegn um árin, með bakgrunn í tölfræði, hagfræði, stærðfræði og tölvunarfræði. Má þar helst nefna Helga Tómasson, prófessor í tölfræði við Háskóla Íslands, sem hefur frá upphafi átt stóran þátt í tölfræðinálgun fyrirtækisins.

Ef þú ert kunnáttumaður eða -kona á sviði tímaraðagreiningar, lipur forritari eða glöggur greinandi hvetjum við þig til að senda okkur póst með upplýsingum um sjálfan þig, hvort heldur þig langar að vinna með okkur eða bara spjalla.