Gangverð

Jólaskreytingakeppnin 2013

Í gær þann 11. desember réðust úrslit í jólakreytingarkeppni starfsmanna Gangverðs sem nú var haldin í fyrsta sinn. Stjórn félagsins gegndi hlutverki dómnefndar og dró sig í hlé að loknum stjórnarfundi til þess að ráða ráðum sínum. Höfðu viðstaddir stjórnarmenn áður fengið ráðrúm til að greina skreytingarnar ítarlega, en fjarstaddir glöggvuðu sig á þeim með … Continue reading