Gangverð

Jólaskreytingakeppnin 2013

Í gær þann 11. desember réðust úrslit í jólakreytingarkeppni starfsmanna Gangverðs sem nú var haldin í fyrsta sinn. Stjórn félagsins gegndi hlutverki dómnefndar og dró sig í hlé að loknum stjórnarfundi til þess að ráða ráðum sínum. Höfðu viðstaddir stjórnarmenn áður fengið ráðrúm til að greina skreytingarnar ítarlega, en fjarstaddir glöggvuðu sig á þeim með … Continue reading

Nýsköpunarsjóður kaupir hlut í Gangverði

Skrifað hefur verið undir samning um kaup Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (www.nsa.is) á hlutafé í Gangverði. Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins sagði að því tilefni: “Miklar sviptingar í fjármálaheimi á síðustu árum færa heim sanninn um þörfina á betri verkfærum til verðmats eignasafna á fjármálamarkaði. Hjá Gangverði fer saman ný og áhugaverð tækni og … Continue reading

Gangverð flytur… en ekki langt!

Gangverð flutti höfuðstöðvar sínar í tvöfalt stærra húsnæði í nokkrum áföngum síðla maímánaðar samfara því að þrír nýir starfsmenn voru ráðnir til fyrirtækisins. Flutningurinn átti sér stað að mestu leyti innanhúss þar sem fyrra húsnæði var staðsett að Sundaborg 3 en hinar nýju höfuðstöðvar í Sundaborg 9 og innangengt er á … Continue reading